Feigð
6
views
Lyrics
Finn ég nálgast fimbulvetur Frost í huga sest er að Rýni kalt í rúnaletur Reimt er hér á þessum stað Hamast um í brjósti hjarta Hyldýpið mig kallar á Sækir að mér nóttin svarta Sjá mig augu köld og blá Komdu til mín komdu nær Kaldir fingur á mig benda Ég er dauðinn komdu til mín komdu nær Komdu... Biðin er á enda Saklaust barn ég sé í fjarska Sífllt færist undan mér Augun eldur síðan aska Engin grið að finna hér Finn ég nálgast fimbulvetur Frost í huga sest er að Rýni kalt í rúnaletur Reimt er hér á þessum stað Komdu til mín komdu nær Kaldir fingur á mig benda Ég er dauðinn komdu til mín komdu nær Komdu... Biðin er á enda
Audio Features
Song Details
- Duration
- 05:15
- Key
- 4
- Tempo
- 132 BPM