Krossfest börn

3 views

Lyrics

Negld á vandamál þeirra
 Sem töldu sig hafa þroska til alls
 Gegnum barnshendur
 Standa naglar
 Hertir í hatri
 Gegnum viðkvæm hjörtun
 Standa hnífar
 Sem snúast í hvert skipti
 Gegnum líf foreldra sinna
 Sjá þau ekkert
 Nema afskræmda mynd
 Af heiminum
 Gegnum þá mynd
 Nær ekki einusinni
 Lygin um guð

Audio Features

Song Details

Duration
01:18
Key
7
Tempo
91 BPM

Share

More Songs by Forgarður Helvítis

Similar Songs