Milljón Augnablik

6 views

Lyrics

sit og sef á grænni grein
 og týni tímanum
 veit þó vel að hún mun kannski
 brotna' á endanum
 ég óska mér
 að vera hér
 hjá þér alla tíð
 hvert sem ég fer
 ég leita' að þér
 mun finna þig um síð
 ég veit ekki hvernig sagan fer
 né hvenær lýkur leið
 ég veit við fáum milljón augnablik
 hvert augnablik ég eiga vil með þér
 fjarlægð litar fjöllin,
 fyllir huga minn af þrá
 en nálægð málar málverkið
 sem mig langar að sjá
 

Audio Features

Song Details

Duration
03:05
Key
10
Tempo
135 BPM

Share

More Songs by Haukur Heiðar Hauksson

Similar Songs