Hugarró
3
views
Lyrics
Stjörnur tvær um vetrarnótt Sem blika skært Í húminu Samt leynist margt sem erfitt er að sjá Allt er hvítt og dimmt en samt svo bjart Kyrrt og hljótt í stofunni heima Tæri greniilmurinn Kertin loga, blíð og skær Þau minna á liðna tíð Það góða sem býr í hverri sál Hjálpsemi í desember Hlýjar mér inn að hjarta Kærleikur til náungans Nærir og yljar Nærvera í faðmi þér Lyftir mér upp og verndar Ó, þú og ég um jólin Það er mín eina hugarró þessi jól Hvíld þú hér í faðmi mínum Finndu hugarró Hvert á land sem farir þú brott Þá veistu að hér er ég Hugsa til þín Sendi þér stjörnur tvær Bið þær vaki yfir þér Hugarró um jólin Hjálpsemi í desember Hlýjar mér inn að hjarta Kærleikur til náungans Nærir og yljar Nærvera í faðmi þér Lyftir mér upp og verndar Ó, þú og ég um jólin Það er mín eina hugarró þessi jól
Audio Features
Song Details
- Duration
- 03:31
- Key
- 10
- Tempo
- 130 BPM