Baldursbrár - Single Version

6 views

Lyrics

Þar sem börning brosa og hlæja
 baldursbrárnar líkar mér.
 Vindinum sem var að lægja
 vorið bað að heilsa þér.
 En skugginn fellur alltaf á mann
 þegar maður unir sér.
 Þar sem sólin glampar á þig
 sumar býr í hjarta þér.
 Traustir vinir ættu að segja sannleikann
 það sorglegt er
 hve gjörðir þínar ristu djúpt
 því aldrei neitt þú sagðir mér.
 Ég felldi tár í þína staði
 en aldrei neitt þú sagðir mér.
 ♪
 Þar sem börning brosa og hlæja
 baldursbrárnar líkar mér.
 

Audio Features

Song Details

Duration
02:01
Key
9
Tempo
140 BPM

Share

More Songs by Pascal Pinon

Albums by Pascal Pinon

Similar Songs