Hatrið Mun Sigra - Xtended

3 views

Lyrics

Höh
 Svallið var hömlulaust
 Þynnkan er endalaus
 Lífið er tilgangslaust
 Tómið heimtir alla
 Hatrið mun sigra
 Gleðin tekur enda
 Enda er hún blekking
 Svikul tálsýn
 Allt sem ég sá
 Runnu niður tár
 Allt sem ég gaf
 Eitt sinn gaf
 Ég gaf þér allt
 Alhliða blekkingar
 Einhliða refsingar
 Auðtrúa aumingjar
 Flóttin tekur enda
 Tómið heimtir alla
 Hatrið mun sigra
 Evrópa hrynja
 Vefur lyga
 Risið úr öskunni
 Sameinuð sem eitt
 Allt sem ég sá
 Runnu niður tár
 Allt sem ég gaf
 Eitt sinn gaf
 Ég gaf þér allt
 Allt sem ég sá
 Runnu niður tár
 Allt sem ég gaf
 Eitt sinn gaf
 Ég gaf þér allt
 Ég gaf þér allt
 (Ég gaf þér allt)
 Hatrið mun sigra
 Ástin deyja
 (Ég gaf þér allt)
 Hatrið mun sigra
 Gleðin tekur enda
 (Ég gaf þér allt)
 Enda er hún blekking
 Svikul tálsýn
 Hatrið mun sigra
 

Audio Features

Song Details

Duration
03:07
Key
4
Tempo
110 BPM

Share

More Songs by Hatari

Similar Songs